
Smábrot af væntanlegum töskum
Eins og vanalega eigum við í Attikk von á frábæru úrvali af merkjavörum í sölu, í kvöld kl 20:00. Hér er smábrot af þeim töskum sem koma í sölu á vefnum í kvöld og munu bíða ykkar í verslun okkar á Laugavegi
-
Ýr Guðjohnsen