Velkomin á lúxus endursölumarkað Attikk, þar sem þú færð greiðan aðgang
að lúxus merkjavöru sem þú veist að er ekta. Attikk sérhæfir sig í því
að votta og verðmeta merkjavörur, til að tryggja öruggt markaðs umhverfi fyrir
bæði kaupendur og seljendur.
ÖRUGGUR MARKAÐUR FYRIR ALLA
Þó viðskiptamódel Attikk sé þekkt víða erlendis er verslun og vefverslun Attikk sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis.
Markmið Attikk er að veita öllum hér heima öruggan vettvang til þess að kaupa og selja lúxus merkjavöru á einfaldan hátt.
Við erum hér til þess að aðstoða þig.