Fyrir hvað stendur Attikk

Lúxus merkjavörur fá nýtt líf hjá Attikk

Nýtt á Íslandi

Meðhöndlun sem lúxus merkjavaran þín á skilið.

Það að bjóða fólki alvöru, öruggan og skilvirkan vettvang til þess að selja og versla lúxus merkjavöru er nýtt á Íslandi og ákvað Attikk að vera fyrst á markaði til þess að bjóða þessa þjónustu.

Merkjavaran þín hjá Attikk

Vinsælar vörur á markaðsverði

Sem seljandi getur þú verið viss um að varan þín er meðhöndluð af þeirri varfærni sem hún á skilið og að þú sért að fá besta mögulega verð sem markaðurinn bíður uppá hverju sinni.

Örugg kaup

Allar vörur Attikk eru Sanngildisvottaðar.

Og sem kaupandi getur þú verið viss um að varan sem þú ert að kaupa sé ekta þar sem að allar vörur hjá Attikk eru sanngildisvottaðar áður en þær fara í sölu.

Markmið

ÖRUGGUR MARKAÐUR FYRIR ALLA

Þó viðskiptamódel Attikk sé þekkt víða erlendis er verslun og vefverslun Attikk sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis.

Markmið Attikk er að veita öllum hér heima öruggan vettvang til þess að kaupa og selja lúxus merkjavöru á einfaldan hátt.