Stone Island

Attikk fær reglulega inn hinar ýmsu vörur frá Stone Island lúxus merkinu sem var stofnað árið 1982 af hönnuðinum Massimo Osti. Stone Island vörurnar eru þekktar af áttavita merkinu sem er yfirleitt fest við vinstri ermina með tveim tölum.

Stone Island vörur hjá Attikk