Bókaðu tíma Skráðu upplýsingar um þig, veldu dagsetningu og tíma sem hentar þér. Við svörum þér stuttu síðar og staðfestum bókunina.
Við komum til þín Starfsmaður Attikk mætir heim til þín á tímanum sem hentaði þér.
Vörur skráðar Við förum yfir vörurnar þínar og skráum í kerfi Attikk. Þú undirritar samning rafrænt og færð staðfestingu senda á netfangið þitt.
Við tryggjum örugga meðferð Starfsmenn Attikk eru sérþjálfaðir til þess að meðhöndla lúxusvöruna þína. Vörurnar þínar eru tryggðar á meðan þær eru í umsjá Attikk.
48 klst. þjónusta Við vottum, ástandsskoðum og verðmetum vörurnar þínar. Þú ferð framfyrir í röðinni og færð niðurstöðu innan 2 virkra daga.
Þessi þjónusta kostar 13.900 ISK og er eingöngu í boði á höfuðborgarsvæðinu.