1. Þú sendir inn beiðni Segðu okkur hvaða vöru þú ert að leita að – tegund, módel, lit, stærð og annað sem skiptir máli. Til að hefja leitina greiðir þú grunngjald:
35.000 kr. fyrir staðlaða þjónustu (2 vikur viðmið)
85.000 kr. fyrir hraðþjónustu (innan 5 virkra daga)
2. Við finnum vöruna Við nýtum tengslanet okkar, reynslu og sérfræðinga til að finna nákvæmlega það sem þú leitar að. Þegar varan finnst sendum við þér tilboð sem inniheldur heildarkostnað – vöruverð, sendingu, toll, VSK og umsýslukostnað.
3. Þú samþykkir og draumurinn rætist Samþykkir þú tilboðið, tryggir þú vöruna með greiðslu. Við sjáum um kaup, innflutning og vottun – þannig að þú færð vöruna afhenta örugga og staðfesta sem upprunalega.