Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Við vitum að það getur verið bæði tímafrekt og flókið að finna sjaldgæfar merkjavörur á endursölumarkaði. Þess vegna bjóðum við upp á Fjársjóðsleit Attikk – sérsniðna sourcing þjónustu þar sem við leitum, finnum og tryggjum draumavöruna þína.

Sourcing ferli
Hvernig virkar þetta?
1. Þú sendir inn beiðni Segðu okkur hvaða vöru þú ert að leita að – tegund, módel, lit, stærð og annað sem skiptir máli. Til að hefja leitina greiðir þú grunngjald:

35.000 kr. fyrir staðlaða þjónustu (2 vikur viðmið)
85.000 kr. fyrir hraðþjónustu (innan 5 virkra daga)

2. Við finnum vöruna Við nýtum tengslanet okkar, reynslu og sérfræðinga til að finna nákvæmlega það sem þú leitar að. Þegar varan finnst sendum við þér tilboð sem inniheldur heildarkostnað – vöruverð, sendingu, toll, VSK og umsýslukostnað.

3. Þú samþykkir og draumurinn rætist Samþykkir þú tilboðið, tryggir þú vöruna með greiðslu. Við sjáum um kaup, innflutning og vottun – þannig að þú færð vöruna afhenta örugga og staðfesta sem upprunalega.

Af hverju að velja Fjársjóðsleit Attikk?

Mikilvægt að vita

  • Grunngjald er alltaf óendurkræft, óháð því hvort tilboð er samþykkt eða ekki.
  • Um er að ræða sérpöntun – vörunni er ekki hægt að skila eða skipta.
  • Allar vörur sem er aflað í gegnum Fjársjóðsleit Attikk eru vottaðar af sérfræðingum.

Ertu tilbúin/n í fjársjóðsleit?

InformationOnBuyer


Ertu tilbúin/n í fjársjóðsleit?


Heimilisfang ef sending
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning