Samstarf við Attikk

Ertu áhrifavaldur og hefur áhuga á samstarfi við Attikk?

Við erum alltaf að leita að áhugaverðu fólki sem vill hjálpa okkur að kynna Attikk fyrir Íslandi. Ef þú telur fylgjendur þína vera rétta markhópinn fyrir Attikk þá viljum við endilega heyra frá þér með hugmynd að samstarfi.

Afsláttur af sölu

50-100% afsláttur af þóknun Attikk

Ef þú ert að selja merkjavöruna þína og vilt fá afslátt af þóknun Attikk gætir þú mögulega lækkað hana með því að kynna Attikk fyrir fylgjendum þínum.

Ef þú ert með 3.000 - 10.000 fylgjendur og Attikk samþykkir samstarf getur þú fengið 50% aflsátt af þóknun Attikk.

Ef þú ert með 10.000+ fylgjendur og Attikk samþykkir samstarf getur þú fengið 100% afslátt af þóknun Attikk.

Greitt fyrir samstarf

Við greiðum miðað við fylgjendur

Komdu með hugmynd að samstarfi og við greiðum þér miðað við fylgjendur og umfang.

Þú getur valið að fá greitt:

  • Attikk Gjafabréf (100% umsamin upphæð)
  • YAY Gjafabréf (70% umsamin upphæð) (gildir hjá yfir 180 fyrirtækjum)
  • Millifærsla í peningum (50% umsamin upphæð)

Sækja um samstarf

Fylltu út formið hér fyrir neðan og við höfum samband.

Um þig
Nauðsynlegt er að fylla út í stjörnumerkt (*) textabox
Þínir miðlar

Þú hefur ekki skráð neina miðla

Senda samstarfsboð
Athugið að Attikk skráir tæknilegar upplýsingar um sendanda með skilaboðum.