365 dagar af vottaðri, notaðri merkjavöru á Íslandi 

Í tilefni af eins árs afmæli okkar bjóðum við ykkur velkomin á afmælisopnun Attikk á milli 12-16, laugardaginn 12. mars.
 
Sætar kræsingar, skemmtileg tilboð og kaldir drykkir á staðnum. Komdu og fagnaðu með okkur og gerðu góð kaup í leiðinni!

Viðburðurinn á Facebook