ATTIKK LOKAR á Laugavegi 90
Kæru vinir nær og fjær,Frá upphafi fannst okkur mikilvægt að geta boðið ykkur til okkar, haft vörurnar aðgengilegar og sýnilegar, sem og verkferla okkar. Í þessum bransa byggir reksturinn nefnilega nær
- Ýr Guðjohnsen
Kæru vinir nær og fjær,Frá upphafi fannst okkur mikilvægt að geta boðið ykkur til okkar, haft vörurnar aðgengilegar og sýnilegar, sem og verkferla okkar. Í þessum bransa byggir reksturinn nefnilega nær
Happy holidays to you all and thank you for all the support and business this year. The following is our opening hours during the holidays:23. december 2023 - Saturday: 12:00 -22:0024. december 2023 -
Attikk has been working hard on this project for the year and we can finally introduce you to our new selection of luxury goods care products.Our Attikk Spa includes 9 different luxury care products that
Quality Over QuantityLuxury brands like Louis Vuitton, Gucci, or Chanel are renowned for their exquisite craftsmanship. The materials used are top-notch, ensuring the bag lasts for years, if not decades.
Like usually we at Attikk are expecting a great selection of designer items to go on sale this evening at 20:00. Here is a sneak peek of what is coming this evening online and in store tommorow at Laugavegur
People often wonder why they should buy used luxury goods. Does it pay off? Aren't the items just in poor condition and still priced high? Why should I buy used luxury goods?For the environmentOverproduction
At Attikk we get dozens of items every week on consignment that go through a strict authentication process and price evalutation. Unfortunately around 20% of those turn out to be fakes and never go on
Attikk holds a great selection of luxury designer items that are very popular with the younger generation. Checkout some of our ideas for confirmation gifts for him and her.Luxury confirmation gifts for
Although most people prefer to wear and use their Luxury items in their day to day life it is also quite common that they are used as decoration at home.Our home says so much about us. If you love luxury
How do you care for your Louis Vuitton?A common question that is often followed by common mistakes. We are going to educate you on popular home remedies to keep your classic Louis Vuitton bag fresh. Please
Happy holidays to you all and thank you for all the support and business this year. We are going to extend our opening hours a bit now before Christmas. These are our opening hours for the coming days:Sunday
Frá upphafi Attikk hafa mörg ykkar verið að bíða eftir þessum fídus og nú getur þú fengið tilkynningu frá Attikk.is ef að drauma merkjavaran þín kemur í sölu hjá Attikk. Mjög reglulega hafið þið komið
Elskar þú merkjavörur? Attikk hefur hent í gang áskriftarkerfi fyrir viðskiptavini Attikk og er með kynningartilboð á áskriftinni. Áskrift á Attikk.is er tvenns konar en hvoru tveggja veita þér víðtækari
Hingað til hefur þóknunarkerfi Attikk verið mjög einfalt; við tökum 20% þóknun af öllum vörum í umboðssölu, 30% þegar þær eru fyrirframgreiddar í formi inneignar og 40% þegar þær eru fyrirframgreiddar
Hjá Attikk erum við vön að fá tugi nýrra vara í viku sem fara í gegnum strangt vottunarferli, ásamt verðmati áður en þær fara í sölu. Fram að þessu hafa vörurnar síðan farið í sölu í verslun og netverslun
Það leiðinlega atvik átti sér stað í morgun að brotist var inn í verslun Attikk að Laugavegi 90. Innbrotakerfi fór í gang samstundis og öryggisverðir ásamt lögreglu voru mættir á staðinn örfáum mín. síðar.
Eins og flest allir vita þá vottar Attikk að allar vörur séu ekta(e. authentic) áður en þær komast í sölu hjá Attikk. Nú geta kaupendur valið að kaupa Sanngildisvottorð(e. Authenticity Certificate)
“Ég sel merkjavörurnar mínar í Attikk afþví þetta er svo easy. Ég mæti með vöruna og fæ svo lagt inn á mig þegar hún selst. Ekkert kjaftæði.” -Herra HnetusmjörHerra Hnetusmjör selur merkjavörurnar sínar
Það er víðast vitað að merkjavörur falla almennt í verðgildi frá upprunalegum kaupunum, hvort sem ástand helst eins. Hins vegar kemur það fyrir að merkjavaran hækkar í verði... Hvers vegna? Endursöluverð
Um páskana verður eingöngu opið hjá okkur á laugardeginum þar sem við ákváðum að gefa starfsfólkinu okkar smá frí yfir páskana.Skírdagur 14. apríl 2022 - LOKAÐFöstudagurinn langi 15. apríl 2022 - LOKAÐLaugardagurinn
Eins og mörg ykkar vita átti Attikk eins árs afmæli á dögunum og var því vel fagnað með áður óséðum afsláttum í verslun Attikk og með því að gefa einum heppnum 100.000,- gjafabréf í Attikk gegnum gjafaleik
365 dagar af vottaðri, notaðri merkjavöru á Íslandi Í tilefni af eins árs afmæli okkar bjóðum við ykkur velkomin á afmælisopnun Attikk á milli 12-16, laugardaginn 12. mars. Sætar kræsingar, skemmtileg
Síðastliðinn laugardag hófum við nýjan lið í beinu streymi á helstu miðlunum okkar; Beint frá Attikk. Beint frá Attikk verður streymt í rauntíma nokkrum sinnum í mánuði úr versluninni okkar og munum við
Daglega vottar Attikk tugi af merkjavörum frá hinum ýmsu merkjum og nánast daglega eru nokkrar þeirra eftirlíkingar. Í þetta skiptið var það Palm Angels Kill the Bear hettupeysa sem að reyndist eftirlíking
Það þekkja flestir til merkjarisanna á borð við Prada, Gucci og Louis Vuitton en nýjasta æðið meðal ungmenna á Íslandi er “street fashion” eða götutíska, frá merkjum sem fara sífellt vaxandi í vinsældum.
Louis Vuitton er eitt vinsælasta lúxus vörumerkið á markaðnum í dag og getur því verið nytsamlegt að kynna sér hvernig lesa megi í svokallaða framleiðslukóða (e. date codes). Þessa kóða eru að finna á
Það getur verið hættulegt að kaupa notaða merkjavöru á netinu eða á mörkuðum hérna heima þar sem að varan er ekki vottuð. Margir sitja uppi með sárt ennið eftir að hafa eytt tugum og jafnvel hundruðum