All items are authenticated by experts

Shop our recently discounted luxury items Shop Now

Free delivery to Postbox (Iceland)

All items are authenticated by experts

Shop our recently discounted luxury items Shop Now

Tilkynning ef drauma varan þín kemur í sölu

by Dögg on 20.Sep 2022
Tilkynning ef drauma varan þín kemur í sölu
Frá upphafi Attikk hafa mörg ykkar verið að bíða eftir þessum fídus og nú getur þú fengið tilkynningu frá Attikk.is ef að drauma merkjavaran þín kemur í sölu hjá Attikk. Mjög reglulega hafið þið komið til okkar og beðið okkur að skrifa niður símanúmer til þess að hringja í ef við fáum inn ákveðna vöru. Það hefur auðvitað verið nánast ómögulegt fyrir okkur að halda utan um það, hvað þá að muna eftir því að hringja í því vöruflóði sem kemur í gegnum Attikk.

Nú getið þið sjálf skráð þessa vöktun inná Attikk.is. 

  1. Leitaðu að drauma merkjavörunni þinni inná Attikk.is
  2. Efst til vinstri á síðunni kemur hnappur sem á stendur "Vista Leit"
  3. Smelltu á hnappinn.
  4. Skýrðu leitina þína, og veldu vörumerki/vöruflokk ef við á.
  5. Vistaðu leitina og við sendum þér tilkynningu um leið og við fáum vöru inn sem passar inn í þína leit.
ATH. að þú þarft að vera skráður notandi á Attikk.is til þess að geta vistað leit. Það kostar ekkért að vera notandi og sem slíkur getur þú haft 1 virka vistaða leit í einu. Ef þú átt fleiri en eina drauma vöru þá getur þú skráð þig í áhugamaður áskrift og haft allt að 5 virkar vistaðar leitir í einu eða merkjavörusení með ótakmarkað magn af vistuðum leitum.

Ekki missa af þinni drauma merkjavöru og skráðu hana í vöktun núna strax.


Share:

Store
Search
Account
0
Wishlist
0
Cart
Login