Sumarleg Jimmy Choo taska

ástandseinkunn

SKU: 716636880
Falleg blómataska í tote sniði frá Jimmy Choo. Í töskunni er eitt stórt aðalhólf, einn renndur vasi og annar opinn, taskan er með leður handföngum.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Jimmy Choo vara .

Ástandslýsing

Nudd á köntum, litlir blettir hér og þar, sjá myndir. Stærri blettur í neðra horni framan á tösku.

Lýsing

Falleg blómataska í tote sniði frá Jimmy Choo. Í töskunni er eitt stórt aðalhólf, einn renndur vasi og annar opinn, taskan er með leður handföngum.

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.