Cartier International SNC, eða einfaldlega Cartier er franskt stórfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á lúxus og hágæða skartgripum og úrum. Cartier var stofnað árið 1847 af Louis-François Cartier og hefur lengi verið talinn einn virtasti skartgripaframleiðandi í heimi.
Sívinsæla og fallega Love armbandið frá Cartier í stærð Small. Armbandið er úr 18K gulli og fylgir sér skúfjárn með, upprunalegur kassi, verslunarpoka og áburð.
Hrikalega fallegt D'Amour hálsmen frá Cartier í 18K gulu gulli með fallegum, stílhreinum demanti. D’Amour hálsmenið frá Cartier er sönn táknmynd ástar og fágunar.
Ótrúlega falleg slæða frá Cartier í 100% silki glæsilegum gulum lit með skemmtilegu mynstri í bláum, grænum, og silfur lit.
Vintage Cartier Must de Cartier burgundy leðurtaska. Axlartaska úr leðri og gylltum málmi. Taskan opnast með flipa og lokast með smellu. Lokið er skreytt með klassíska Cartier „double C“ lógóinu. Á töskunni er stillanleg axlaról. Með töskunni fylgja upprunaleg skjöl frá kaupin frá árinu 1988, og rauður „Must de Cartier“ bæklingur sem staðfestir uppruna.