Veskin eru vinsæl hjá Attikk og koma til okkar í öllum stærðum og gerðum frá öllum helstu lúxusmerkjunum.
Louis Vuitton Zippy Wallet í klassísku Monogram Canvas með gylltum málmi. Að innan eru rúmgóð hólf m.a. kortahólfu, renndur vasi og flöt minni hólf.
Flott og hentugt Zippy veski frá Louis Vuitton í Damier Ebene mynstrinu með gylltum málmi. Veskinu er skipt í 3 stærri hólf, með einu renndu hólfi, seðlahólfi og 8 kortahólfum. Veskið er framleitt á árinu 2008.
Vitello Cruise veski með upphleyptu F monogrami í klassíska brúna tóbakslitnum og gulu leðri með silfur F logi. Veskið opnast og lokast eins og umslag og læsist með smellu. Veskið skiptist í þrjú hólf fyrir miðju er renndur vasi og sitthvoru megin við eru ýmist kortahólf og flatir vasar.
Lítið og nett korta- og peninga veski í hvítum Damier Azur lit með gylltum málmi. Veskið er frá árinu 2019. Með veskinu fylgir rykpoki.
Ljóst Intrecciato Weave veski frá Bottega Veneta. Veskið er rennt og hefur svarsilfraðan málm. Að innan eru sér 8 kortahólf, tveir flatir vasar á hliðunum, tvö rúm hólf og rennt hólf fyrir miðju fyrir smápeninga. Veskið er úr klassíska Weave mynstrinu.
Klassískt bi-fold veski frá Louis Vuitton í klassíska brúna monograminu. Veskið opnast bi-fold og hefur þrjú kortahólf, einn stærri flatan vasa, einn kortavasa með plasti t.d. fyrir ökuskírteini. Einnig er seðla hólf á hliðinni. Veskið er framleitt árið 2005.
Vintage Bi-fold kortaveski frá Louis Vuitton í klassíska brúna monograminu. Veskið opnast eins og bók og hefur sér 3 kortahólf, 1 seðlahólf og eitt hólf með glæru plasti til að setja t.d. ökuskírteini. Veskið er frá árinu 1996.