Balmain er franskt lúxus-tískuhús, stofnað af Pierre Balmain árið 1945. Balmain hannar og framleiðir allskyns fatnað, skó, skartgripi og ilmi.
Skemmtileg hárspenna frá Balmain í ljósbleikum lit (pastel pink) með 18K gull húðuðum pinna og lógó. Með spennunni fylgir upprunalegur kassi og rykpoki.