Céline Crécy Patent taska

Vintage Céline
ástandseinkunn

SKU: 434259339
Vintage Crécy taska frá Céline úr svörtu patent leðri og gylltum málmi. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Taskan opnast með flipa og læsist með smellu. Taskan skiptist í þrjú aðalhólf. Einn renndur flatur vasi innst og tveir opnir vasar í miðju hólfinu. Virkilega sæt hentug vintage taska. Með töskunni fylgir rykpoki, ekki upprunalegur.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
60.000 kr

Vakta vöru
Það eru 2 með þessa vöru í körfu.

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Celine vara .

Ástandslýsing

Taskan er vintage og ástand eftir því. Það eru ummerki um notkun. Ólin hefur á einhverju tímabili verið stytt og eru ummerki eftir það (alls ekki áberandi). Að auki eru ummerki á málmi, gyllti liturinn er farin að afmáðst af, rispur og nudd. Nudd og ummerki á patent leðri. Einnig er ólin krumpuð og hefur útstæða sauma. Heilt yfir sæmilegt til gott notað ástand.

Lýsing

Vintage Crécy taska frá Céline úr svörtu patent leðri og gylltum málmi. Á töskunni er áföst ól sem er stillanleg. Taskan opnast með flipa og læsist með smellu. Taskan skiptist í þrjú aðalhólf. Einn renndur flatur vasi innst og tveir opnir vasar í miðju hólfinu. Virkilega sæt hentug vintage taska. Með töskunni fylgir rykpoki, ekki upprunalegur.

Mælingar

L23 x H15 x D4 cm
Strap Drop 30 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.