Alexander McQueen Logo Graffiti hettupeysa

Hvít Alexander McQueen hettupeysa
ástandseinkunn

SKU: 445623231
Töff hvít Logo Graffiti hettupeysa frá Alexander McQueen með Alexander McQueen prentað framan á í svörtum lit og með slettur af regnboga litum í hverjum stafi. Framan á peysunni eru opnanlegir vasar. Það eru göt fyrir hettuna til að þrengja hana en því miður vantar böndin. Peysan er úr 98% bómul og 2% teygjanlegu efni þá aðallega á ermum og neðst á peysunni.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
XL
40.000 kr -20% 50.000 kr

Vakta vöru

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Alexander McQueen vara .

Ástandslýsing

Peysan er í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Hins vegar sést á efninu að það er notað og hefur verið sett í þvott. Einnig vantar böndin til að þrengja að hettuna. Heilt yfir sæmilegt til gott notað ástand.

Lýsing

Töff hvít Logo Graffiti hettupeysa frá Alexander McQueen með Alexander McQueen prentað framan á í svörtum lit og með slettur af regnboga litum í hverjum stafi. Framan á peysunni eru opnanlegir vasar. Það eru göt fyrir hettuna til að þrengja hana en því miður vantar böndin. Peysan er úr 98% bómul og 2% teygjanlegu efni þá aðallega á ermum og neðst á peysunni.

Mælingar

XL - 180/104A

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.