Það eru 26 með þessa vöru í körfu.
Louis Vuitton Manhattan axlartaska úr klassíska monograminu með gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur einn flatan vasa. Einnig er hægt að loka töskunni með ól fyrir miðju. Framan á töskunni eru tvennir flatir vasar sem lokast með flipum og læsast með smellum. Virkilega sæt taska frá Louis Vuitton sem maður sér ekki oft í endirsölu. Með töskunni fylgir LV verslunarpoki. Taskan er frá árinu 2005. ATH. ástand vel, eins og við mælum alltaf með.
Eru að skoða þessa vöru núna
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli