Burberry London leður axlartaska

Svört Vintage Burberry taska
ástandseinkunn

SKU: 522214459
Æðisleg svört leður taska frá Burberry London. Taskan skartar silfruðum málmu og hefur eitt aðalhólf sem lokast með segulloka. Framan á töskunni er horsebit sylgja framan á. Töskunni fylgir rykpoki.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
55.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Burberry vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vintage og er ástand eftir því. Það sést meðfram töskunni á leðrinu, nudd og sprungur - sérstaklega á köntunum - sjá myndir. Einnig eru grunnrispur á hliðunum á leðrinu. Botninn er smá creased og krumpaður - sjá myndir. Einnig eru ummerki á málmi. Það eru ummerki innan í töskunni, blettir og óhreinindi.

Lýsing

Æðisleg svört leður taska frá Burberry London. Taskan skartar silfruðum málmu og hefur eitt aðalhólf sem lokast með segulloka. Framan á töskunni er horsebit sylgja framan á. Töskunni fylgir rykpoki.

Mælingar

L35cm x H21cm x D13cm
Handle Drop ca. 22cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.