Silfurlituð Frele dúnúlpa með svörtum áherslum frá Moncler. Úlpan er fyllt með gæsadúni og er því hlý. Úlpan er með áfastri hettu sem er með stillanlegum böndum. Á vinstri ermi er saumað Moncler lógómerkið. Að framan er hún með tvöfaldri rennilásalokun og hliðarvasa með rennilásum. Neðst á hliðunum eru stillibönd að innanverðu sem leyfir formun á sniði, auk stillibands að aftan í mittishæð.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Moncler vara .
Öruggt
Kaupaferli