Hulstur fyrir iPhone 4/4S í klassíska LV brúna monograminu. Þrátt fyrir að margir noti ekki lengur iPhone 4/4S þá vildi eigandinn setja hulstrið í hringrásakerfið í þeirri von um að hulstrið gæti öðlast nýtt líf. Hægt er að nýta hulstrið undir ýmislegt annað en síma t.d. eins og kort, nafnaspjöld eða smá hluti. Upprunalegt box og rykpoki fylgir hulstrinu.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara .
Öruggt
Kaupaferli