Það eru 7 með þessa vöru í körfu.
Hin sívinsæla og klassíska Vintage Keepall Bandouliere 55 taska án ólar frá Louis Vuitton. Taskan er í klassíska brúna Monogram canvasnum með gylltum málmi. Á hliðunum er hankar fyrir ól en eins og áður er nefnt er engin ól sem fylgir með. Taskan passar í farangurshólf flugvéla og smellpassar í skottið fyrir ferðalögin. Upprunalegt leðurnafnspjald fylgir ásamt belti til þess að festa haldföngin saman. Eitt rennt stórt aðalhólf. Taskan er framleidd árið 1984.
Eru að skoða þessa vöru núna
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli