Louis Vuitton Trousse Toilette 28 Snyrtitaska

ástandseinkunn

SKU: 498690472
Vintage gersemi frá Louis Vuitton, snyrtitaska sem hefur að geyma eitt rennt aðalhólf. Í innvolsi er einn flatur opinn vasi og þrjár teyjur undir snyrtivörur. Virkilega hentug taska undir allra helstu snyrtivörurnar þínar.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
45.000 kr

Vakta vöru
Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er notuð og er ástand eftir því. Nudd er á köntum og rennilás hefur dökknað. Einnig er rennilásaefnið farið að trosna og losna frá töskunni (rennilásaefnið er rifið) beggja meginn. Að auki eru ummerki í innvolsi - leðrið hefur smitast töluvert frá því sem hefur verið í töskunni og nokkrir blettir. Taskan hefur misst formið sitt aðeins en mögulega hægt að laga með því að geyma töskuna fyllta. Ath myndir vel.

Lýsing

Vintage gersemi frá Louis Vuitton, snyrtitaska sem hefur að geyma eitt rennt aðalhólf. Í innvolsi er einn flatur opinn vasi og þrjár teyjur undir snyrtivörur. Virkilega hentug taska undir allra helstu snyrtivörurnar þínar.

Mælingar

H16 x L28 x W7,5cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.