Louis Vuitton Houston Vernis taska

Vintage Houston Vernis
ástandseinkunn

SKU: 935290375
Houston axlartaska frá Louis Vuitton í gulum Vernis leðri með gylltum málmi. Taskan opnast að ofan og lokast með rennilási. Að innan eru tveir flatir vasar, annar opinn og hinn með rennilás. Einnig er lítill hanki sem hægt er að krækja í t.d. lykla. Taskan er framleitt árið 2000 og er því algjör vintage moli.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
70.000 kr

Vakta vöru

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er í góðu vintage ástandi miðað við aldur og fyrri störf. Það eru engar sjáanlegar skemmdir. Hins vegar er Vernis leðrið aðeins farið að upplitast og byrjað að fade-a aðeins. Á Vernis leðrinu er eitthvað um nudd hér og þar, á einum stað er áberandi rispa og nudd - sjá mynd. Vachetta leðrið er vel með farið og er lítið farið að dökkna og hefur minniháttar ummerki um notkun. Að innan er taskan hrein og í góðu ástandi.

Lýsing

Houston axlartaska frá Louis Vuitton í gulum Vernis leðri með gylltum málmi. Taskan opnast að ofan og lokast með rennilási. Að innan eru tveir flatir vasar, annar opinn og hinn með rennilás. Einnig er lítill hanki sem hægt er að krækja í t.d. lykla. Taskan er framleitt árið 2000 og er því algjör vintage moli.

Mælingar

L28.5 x H24 x D14 cm
Handle Drop 17 cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.