Það eru 4 með þessa vöru í körfu.
Balenciaga Neo Classic City í "All Black". Taskan sameinar klassíska hönnun með skýrari línum, uppfærðu leðri og smáatriðum sem gerir töskuna praktíska í daglegri notkun. Framan á töskunni er stendur 'Balenciaga'. Taskan er úr svörtu leðri sem er slitsterkt og heldur sér vel. Að framan er rennilásavasi með áberandi smáatriðum, og innvolsið er rúmgott með rennilásavasa og auka vasa. Taskan er með tvö sterk handföng og á töskunni eru sér hankar fyrir ól, en því miður fylgir engin ól með.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Balenciaga vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli