Tvö falleg vintage silfur hálsmen frá Kenzo. Annað hálsmenið er með þykkri silfurkeðju og ílöngu nisti með svörtu í miðjunni og rauðu áherslum á hliðunum. Hitt hálsmenið er einnig úr veglegri silfurkeðju með bláum stein sem nisti. Virkilega skemmtilegt sett sem vert er að skoða. Bæði hálsmenin koma með rykpokum og boxi.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Kenzo vara .
Öruggt
Kaupaferli