Tvenn pör af vintage klemmu eyrnalokkum frá Moschino. Eyrnalokkarnir voru keyptir á tímabilinu 1960-70. Bæði pörin eru úr glæru plasti með annaðhvort silfur og/eða gylltum málmi.
Annað parið er eins og blóm í laginu með sirkion steinum fyrir miðju og silfur málmi.
Hitt parið líta út eins og Chandelier í laginu og skartar silfur og gulllituðum málmi.
Virkilega öðruvísi eyrnalokkar sem maður sér alls ekki á hverjum degi.
Með báðum pörunum fylgja upprunaleg box.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Moschino vara .
Öruggt
Kaupaferli