Það eru 22 með þessa vöru í körfu.
Grá rúmgóð taska frá Saint Laurent með gull burstuðum málmi. Taskan er úr mjúku ekta krókódíla leðri og hefur eitt aðalhólf. Taskan lokast með flipa og læstist með málm smellu og ólar lokum. Aðalhólfið skiptist í þrennt og hefur einn miðju vasa sem hægt er að renna. Aftan á töskunni er flatur vasi sem hægt er að loka með smellu loka.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli