Geggjuð brún leðurstígvél frá Prada með grófum saumum, stórum áberandi rennilási að aftan og silfurlitaðri sylgju á rist. Virkilega mjúkt og fallegt leður.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
This item has been authenticated as a real Prada product .
Guarantee Safe Checkout
Prada brún leðurstígvél (37)
Description
Condition
Measurements
Price history
Delivery
Return Policy
Geggjuð brún leðurstígvél frá Prada með grófum saumum, stórum áberandi rennilási að aftan og silfurlitaðri sylgju á rist. Virkilega mjúkt og fallegt leður.
3
Condition
Leðrið er heilt, smávægileg ummerki á hæl. Skórnir hefðu gott af því að vera sólaðir til að fyrirbyggja skemmdir, upprunalegi leðursólinn er rispaður en heill. Eitthvað um vatnsbletti á leðri.
You need to be registered to the Professional Subscription to get access to the items price history.