Lítil svört leðurfóðruð hliðartaska eða veski með mattri gylltri keðju. Skipt í miðju í tvö stærri hólf, með einu renndu hólfi, 8 kortahólfum, tveimur hólfum fyrir seðla og eitt auka sem flestir snjallsímar ættu að komast í. Virkilega gæðaleg og falleg.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Coach vara .
Öruggt
Kaupaferli