Lock and Key taska frá Prada. Eins og nafnið gefur til kynna er hægt að læsa töskunni og fylgir lás merktum Prada og tveir lyklar. Taskan er í sjalgæfum glansandi svörtum lit, með stóru upphleyptu Prada lógó að framanverðu. Taskan er rúmgóð að innanverðu með einum renndum vasa.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Prada vara .
Öruggt
Kaupaferli