Verslaðu merkjavöru á afslætti Versla Núna

Frí sending í póstbox innan Íslands

Allar vörur eru vottaðar Ekta af sérfræðingum

Attikk Merkjavörur Yfirhafnir Prada Prada Ljósblátt Dún Vesti
Prada Ljósblátt Dún Vesti

Það eru 3 með þessa vöru í körfu.

50.000 kr

Ljósblátt dún vesti frá Prada með silfur og rauðum áherslum. Vestið hefur tvenna rennda vasa á hliðunum og gráa nylon hettu sem hægt er að fela í hálsmálið. Tveir vasar eru innan í vestinu sem lokast með frönskum rennilás. Að innan er hægt að smella vestinu að neðan til að hindra að loft fari þar í gegn. Á hægri hliðinni er lítið rautt Prada merki. Vestið er úr 100% nylon og er fyllt með dún. Innan í hægri vasa að utan er lítill silfraður lás með rauðu Prada stöfum.

Stærð: TG. 46 / ca. S-M
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.

Oft Keypt Saman
Þessi vara: Prada Ljósblátt Dún Vesti
50.000 kr
Samtals:
54.500 kr
Setja valið í körfu


Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).

Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Prada vara .

Öruggt
Kaupaferli

Síminn Pay Léttkaup YAY Gjafabréf
 Prada Ljósblátt Dún Vesti
Prada Ljósblátt Dún Vesti
  • Description
  • Ástand
  • Mælingar
  • Verðsaga

Ljósblátt dún vesti frá Prada með silfur og rauðum áherslum. Vestið hefur tvenna rennda vasa á hliðunum og gráa nylon hettu sem hægt er að fela í hálsmálið. Tveir vasar eru innan í vestinu sem lokast með frönskum rennilás. Að innan er hægt að smella vestinu að neðan til að hindra að loft fari þar í gegn. Á hægri hliðinni er lítið rautt Prada merki. Vestið er úr 100% nylon og er fyllt með dún. Innan í hægri vasa að utan er lítill silfraður lás með rauðu Prada stöfum.

4

Ástandslýsing

Mjög gott notað ástand. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Einu ummerkin eru við rennilása kragann, það er eins og farði (makeup) hafi nuddast við (ætti að fara við rétta meðhöndlun). Einnig eru smá óhreinindi að innan (sést ekki við notkun en ætti að koma af við þvott). Enn er mikill dúnn í vestinu og nylonið í góðu notuðu ástandi sem og allir málmur. Heilt yfir mjög gott notað ástand fyrir utan farðan á kraganum.

TG. 46 / ca. S-M

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.
y
x
Nýlega Skoðað
Verslun
Leita
Aðgangur
0
Óskalisti
0
Karfa
Innskráning