Bottega Veneta er ítalskt lúxus-tískuhús í Milan, Ítalíu. Vörulínurnar þeirra innihalda fatnað fyrir karla og konur, töskur, skó, fylgihluti, skartgripi og ilmvötn. Bottega Veneta var stofnað árið 1966 og var keypt af Gucci árið 2001.
Ljóst Intrecciato Weave veski frá Bottega Veneta. Veskið er rennt og hefur svarsilfraðan málm. Að innan eru sér 8 kortahólf, tveir flatir vasar á hliðunum, tvö rúm hólf og rennt hólf fyrir miðju fyrir smápeninga. Veskið er úr klassíska Weave mynstrinu.
Svart Compact veski frá Bottega Veneta með gylltum rennilás. Veskið opnast með bók og læsist með með smellu, hinu megin við er rennt hólf fyrir smápeninga. Að innan eru 10 kortahólf, eitt sér hólf fyrir peningaseðla og fjórir flatir vasir.
ATH. ástand! eins og við mælum alltaf með.