SKU: 455979478
Vintage Blois taska frá Louis Vuitton í fræga, brúna monogram mynstrinu þeirra. Taskan skartar einum opnum vasa að framanverðu. Eins er einn opinn vasi í innvolsi. Leðuról er stillanleg
Þarfnast viðgerðar í næstu Louis Vuitton búð: Leðuról er alveg að rifna frá. Eins er þónokkuð sjáanlegt nudd við opið á vasanum að framanverðu. Sést vel ummerki um notkun á leðri. Monogram canvas er alveg heill.
Vintage Blois taska frá Louis Vuitton í fræga, brúna monogram mynstrinu þeirra. Taskan skartar einum opnum vasa að framanverðu. Eins er einn opinn vasi í innvolsi. Leðuról er stillanleg
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum