Gucci GG canvas nailhead taska

GG cloth studs
ástandseinkunn

SKU: 344271954
Svört GG cloth hliðartaska frá Gucci með burstuðum gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur einn minni flatan vasa sem hægt er að loka með rennilás. Á töskunni er áföst svört leður ól sem er stillanleg. Taskan skartar fallegum studs rétt við opið beggja megin.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
72.000 kr

Vakta vöru
Það eru 9 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Taskan er vel með farin og eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Allt GG cloth efnið er nokkuð gott en aðeins farið að krumpast. Taskan er nokkuð hrein að innan. Helstu ummerkin eru á svarta leðrinu á töskunni, ólin er krumpuð og smávægileg nudd á köntum. Heilt yfir er taskan í mjög góðu notuðu ástandi og á mögulega skilið 3.5 stjörnur.

Lýsing

Svört GG cloth hliðartaska frá Gucci með burstuðum gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf sem inniheldur einn minni flatan vasa sem hægt er að loka með rennilás. Á töskunni er áföst svört leður ól sem er stillanleg. Taskan skartar fallegum studs rétt við opið beggja megin.

Mælingar

25 x 24 cm
Strap Drop 50 cm (longest setting)

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.