SKU: 587945200
Hálsmen frá Christian Dior úr gylltum málmi með CD nisti með glærum steinum (rhinestones). Keðjan er er stutt en það framlengin á endanum til að lengja hálsmenið.
Hálsmenið er í góðu notuðu ástandi. Það eru engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Allur gylltur litur er enn fresh og allir steinar á sínum stað. Heilt yfir mjög gott notað ástand.
Hálsmen frá Christian Dior úr gylltum málmi með CD nisti með glærum steinum (rhinestones). Keðjan er er stutt en það framlengin á endanum til að lengja hálsmenið.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum