Svört messenger taska frá Calvin Klein. Að framanverðu er áfast veski með átta eiginlegum kortahólfum og einum renndum vasa undir klink og lausamuni. Veskið er í svörtu monogram mynstri en taskan sjálf úr möttu pleðri. Silfrað málmlógó að framanverðu og stillanlegt langt band (cross body). Aðalhólf töskunnar er rennt hefur fjóra aðra minni vasa að geyma. CK lógó úr málmi hangir á höldunni (fjarlægjanlegt).
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Calvin Klein vara .
Öruggt
Kaupaferli