Derhúfa úr Original GG striga með Web smáatriði úr Gucci Lido línunni. Web mynstrið var fyrst þróað af Gucci á fimmta áratugnum og varð strax tákn sem kom til að vera. Derhúfa frá Gucci er úr beige/ebony Original GG cloth efni með grænu og rauðu Web mynstri og brúnum leðurköntum.
Fóðrið er úr bómull. Það er stillanlega festing að aftan með krók og lykkju sem festist með frönskum rennilás. Framleidd á Ítalíu.
Efni: 68% pólýester, 16% bómull, 16% pólýamíð; 100% pólýamíð (smáatriði); 100% bómull (fóður); 50% bómull, 50% viskós (innra lag); inniheldur hluta af dýrauppruna sem ekki eru úr textíl.
Derhúfan er enn til sölu hjá Gucci á $456 án skatts sem eru ca. 63.000 isk á núverandi kortagengi.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .
Öruggt
Kaupaferli