Yves Saint Laurent Cassandre Envelope Hliðartaska

ástandseinkunn

SKU: 697663457
Glæsilegt og eftirsótt svört Cassandre Matelassé hliðartaska frá YSL. Taskan er hönnuð eins og umslag og er klassísk hönnun frá YSL. Taskan er búin til úr kálfaleðri og gefur töskunni ''embossed" lögun. Allur málmur er silfur á litinn.Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með segulloka, einn vasa sem lokast með rennilás og annan sem er opinn.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
189.990 kr

Vakta vöru
Það eru 4 með þessa vöru í körfu.

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta YSL vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Fínt notað ástand. Nudd er á köntum leðursins, rispur á málm og óhreinindi og blettir í innvolsi.

Lýsing

Glæsilegt og eftirsótt svört Cassandre Matelassé hliðartaska frá YSL. Taskan er hönnuð eins og umslag og er klassísk hönnun frá YSL. Taskan er búin til úr kálfaleðri og gefur töskunni ''embossed" lögun. Allur málmur er silfur á litinn.Taskan hefur eitt aðalhólf sem lokast með segulloka, einn vasa sem lokast með rennilás og annan sem er opinn.

Mælingar

19 X 12.5 X 3.5 CM
strap drop: 60/45cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.