Christian Dior Cannage Patent leðurtaska

DIor drawstring tote
ástandseinkunn

SKU: 417969529
Falleg fötutaska frá Dior í Patent Cannage leðurstíl. Ólar eru þræddar meðfram opi og á annarri hliðinni hangir stórt D málmlógó.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dior vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Saumar eru að losna í vatteringu. Nudd á köntum og leður nokkuð lúið. Þyrfti á yfirhalningu að halda í Attikk Spa!

Lýsing

Falleg fötutaska frá Dior í Patent Cannage leðurstíl. Ólar eru þræddar meðfram opi og á annarri hliðinni hangir stórt D málmlógó.

Mælingar

Botninn er 37x13cm
Hæð er 31cm

Handle drop er 26cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.