SKU: 680148063
Glans svartir leðurhælaskór frá Dolce & Gabban með svörtu belti og sylgju að framanverðu. Skórnir eru opnir í tám
Vara er í mjög góðu ástandi, ummerki um notkun eru undir meðallagi. Búið að skipta um gúmmí undir sóla. Smávægilegar rispur/nudd á leðri. Nudd að innanverðu.
Glans svartir leðurhælaskór frá Dolce & Gabban með svörtu belti og sylgju að framanverðu. Skórnir eru opnir í tám
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum