Virkilega fallegt og vel með farið Gucci G-Timeless úr. Úrið er úr ryðfríu stáli og með gylltri 32mm skífu skreyttri með býflugum í sama lit. Upprunalegt box, Gucci kassi og innkaupapoki fylgja. Úrið kostar nýtt 215.000.
Úrkassi: 32mm
Safírgler
Gengur fyrir batteríi
Vatnsvörn: 50m
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Gucci vara .
Öruggt
Kaupaferli