SKU: 80714689
Bleik tie dye hettupeysa frá Bape sem er rennd alla leið upp hettu. Að framanverðu á hettu er að finna klassíska hákarlinn. Lítið hákarlalógó að framanverðu á brjóstkassa.
Vara er í mjög góðu ástandi, ummerki um notkun eru undir meðallagi.
Bleik tie dye hettupeysa frá Bape sem er rennd alla leið upp hettu. Að framanverðu á hettu er að finna klassíska hákarlinn. Lítið hákarlalógó að framanverðu á brjóstkassa.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum