By Malene Birger Abigail taska ásamt Elia veski

Abigail printed tote bag and Elia Coin wallet
ástandseinkunn

SKU: 462868367
Glæsileg taska frá Malene Birger, taskan er svört á litinn með hvítu mynstri. Eitt stórt aðalhólf er á töskunni með einu auka renndu hólfi. Krækja er á töskunni til að loka aðalhólfinu, á töskunni er sér lyklakippa sem hangir framan á töskunni sem hægt er að fjarlægja. Allur málmur er gylltur. Með töskunni fylgir Elia veski by Malene Birger. Veskið er rennt og hefur að geyma fjögur kortahólf og hólf fyrir klink.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Tote
Varan er seld

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta By Malene Birger vara .

Ástandslýsing

Taskan og veskið fá fjórar stjörnur, það eru smávægileg ummerki á báðu vörunum. Á töskunni eru ummerkin aðallega innan í töskunni, nudd og smávægilegir blettir. Taskan er heil að utan og engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Veskið er í góðu notuðu ástandi, engar sjáanlegar skemmdir að utan. Það sést aðeins á efninu innan í veskinu.

Lýsing

Glæsileg taska frá Malene Birger, taskan er svört á litinn með hvítu mynstri. Eitt stórt aðalhólf er á töskunni með einu auka renndu hólfi. Krækja er á töskunni til að loka aðalhólfinu, á töskunni er sér lyklakippa sem hangir framan á töskunni sem hægt er að fjarlægja. Allur málmur er gylltur. Með töskunni fylgir Elia veski by Malene Birger. Veskið er rennt og hefur að geyma fjögur kortahólf og hólf fyrir klink.

Mælingar

Taskan;
35 cm x 27 cm x 12.5 cm
Handle Drop 21 cm

Veski;
11x8

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.