Vörur sem að hafa verið lengur en 80 daga á sölu og gætu verið sóttar af eiganda fljótlega.
Ótrúlega falleg Lady Dior taska frá Christian Dior í svörtu Patent leðri með gylltum málm. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni með einu auka renndu hólfi í innvolsi. Með töskunni fylgir upprunaleg ól og rykpoki. Lady Dior taskan er þekkt fyrir að hafa verið nefnd eftir prinsessu Diönu, sem sást oft með hana. Taskan heldur verðgildi sínu mjög vel.
Hrikalega falleg og eftirsótt Lady Dior taska fra Christian Dior í svörtu leðri með gylltum áherslum. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni með auka renndu hólfi að innan. John Galliano hannaði töskuna árið 1997 og er hún því algjör vintage gersemi. Lady Dior töskurnar halda verðgildinu sínu mjög vel. Með töskunni fylgir auka leðuról og upprunalegur rykpoki.
Vintage Mochila bakpoki frá Burberry í klassiska nova check mynstrinu og svörtum áherslum. Bakpokin opnast að ofan með rennilás og hefur eitt aðalhólf. Aftan á töskunni eru tvær höldur sem hægt er að stilla. Ofan á töskunni er svört halda. Canvasinn er gerður úr slitsterku pvc efni. Virkilega hentugur bakpoki sem ætti að rúma það allra helsta sem þú þarft með út í daginn.
Glæsileg og nett hliðartaska frá Gucci í drapplituðum lit með gylltum málm. Eitt aðalhólf sem opnast með smellu, þar ofan í eru nokkur hólf, eitt rennt og 16 hólf fyrir kortin. Með töskunni fylgir upprunalegur kassi, rykpoki og keðjuól sem hægt er að fjarlægja.
Vintage jakki fra Burberry London í ljósbrúnum lit. Að innan er jakkinn hálf fóðraður í klassiska nova check mynstrinu.
Beige eða kremaðir Embossed GG low top strigaskór frá Gucci. Skórnir eru eins og nýjir. Með skónum fylgja tveir rykpokar og auka ónotaðar reimar.
Gucci beige og bláir GG supreme canvas low top strigaskór. Aftan á hælum er grænn litur sem skartar GG lógó í gylltum lit. Þykkir hvítir sólar með engraved GUCCI merkinu aftan á skónum. Með skónum fylgja 2 rykpokar og ónotaðar auka reimar.
Tag Heuer SEL gold úr frá ca. 1990. Úrið er úr gráu möttu málmi og „step“ úrskífu. Skífan hefur upphleypt klukkutímamerki og sýnir dagsetningu við vísinn kl. 3. Úrið gengur fyrir quartz. Armbandið er úr stáli og gullhúðuðu efni. Með úrinu fylgir kassi.
Lítil og nett Boston mini taska frá MCM í klassíska Cognac litnum og gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðahólf sem opnast að ofan, með töskunni fylgir stillanleg ól sem hægt er að krækja á handfanga festingar.
Fallegt veski frá Louis Vuitton í eftirsótta svarta Vernis leðrinu með silfur málm. Tvö opin hólf, átta hólf fyrir kortin og eitt rennt.
Svört sólgleraugu frá Saint Laurent með silfur áherslum. Tímalaus unisex hönnun úr haust/vetrarlínu sem kom út árið 2018. Glæsileg ferkantað form og klassískur svört umgjörð. Á örmunum er engraved "Saint Laurent" beggja megin. Dökkar linsurnar veita bæði vörn og fágað útlit. Hægt er að setja sjónstyrk í linsurnar. Þessi stílhreina hönnun hentar jafnt konum sem körlum. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur og hreinsiklútur.
Millie taska í Cognac litnum með gylltum málmi. Taskan opnast með flipa og læsist með smellu lás sem er gyllt MCM lógó að framan. Taskan skiptist í þrjú hólf, fyrsta hólfið er flatt, miðju hólfið er einnig flatt en hægt að loka með rennilás og innst er aðalhólf. Aftan á töskunni er einn flatur vasi. Með töskunni fylgir gyllt málm sem hægt er að hafa einfalda eða tvöfalda, eftir því hvort þú vilt hafa töskuna á öxlinni eða nota hana sem hliðartösku.
Ótrúlega falleg og krúttleg, lítil Boston taska frá Gucci í Supreme mynstrinu. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni og fylgir bæði leðuról og upprunalegur rykpoki.
Fendi úr með Canvas Zucchino Logo cloth ól og bronze málmi. Skífan er hvít á litinn og skartar diamond like steinum sem sýnir klukkutímana. Einnig stendur Fendi í gylltum/bronze stöfum á skífunni. Úrið gengur fyrir Quartz og þegar þetta er ritað virkar úrið og batterí er í lagi (22. júní 2025). Því miður getum við ekki ábyrgst ef batterí verður búið. Með úrinu fylgir kassi.
Svört Envelope taska frá Saint Laurent með gylltum málmi í stærð small. Taskan opnast með flipa og lokast með smellu að framan og skartar gylltu YSL merkinu. Taskan hefur eitt aðahólf og einn minni kortavasa. Aftan á töskunni er opinn flatur vasi. Á töskunni er áföst gyllt málm ól sem hægt er að hafa einfalda eða tvöfalda, eftir því hvort þú vilt hafa töskuna á öxlinni eða sem hliðartösku. Með töskunni fylgir rykpoki. Taskan kosta ný hja Saint Laurent 2.100 € sem eru ca. 300,000 isk á núverandi kortagengi.
Æðsileg Web Sylvie axlartaska frá Gucci í stærðinni small. Úr off white sléttu leðri með gylltum málmi. Taskan kostaði ný $2590, eða um 330.000isk á núverandi kortagengi. Upprunalegi borðinn fylgir með sem hægt er að hengja á töskuna (skraut) og upprunalegur rykpoki.
Falleg og hentug hliðartaska frá Gucci í Supreme mynstrinu með Web (rauð og græn) línunni í miðju. Taskan opnast með smellu og hefur eitt stórt aðalhólf með einu renndu hólfi í innvolsi. Stillanleg ól er á töskunni og fylgir upprunalegur rykpoki.
Nett Speedy vintage taska frá Louis Vuitton með gylltum málmi. Taskan hefur eitt rennt aðalhólf og einn flatan vasa innan í. Með töskunni fylgir 1 lás og 1 lykill. Taskan er frá árinu 1987.
Flott vintage tote taska frá Gucci í endurtekna ''GG Plus'' brúna mynstrinu og Web (rauð og græn) haldföngum. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni sem inniheldur einn minni flatan vasa. Taskan er opnuð að ofan og lokast með brúnum rennilás. Framan á töskunni er "Gucci plus" lógó í silfur lit með gylltum stöfum.
Rúmgóð svört vintage Logo Duffel taska með brúnum og gylltum áherslum. Taskan er úr svörtu nylon og er með breiðri ól og gylltum málmi. Taskan er rúmgóð og hentar vel í ferðarlagið eða í ræktina. Með töskunni er áföst lítil pouch sem hægt er að renna.
Skemmtileg vintage Epi Soufflot taska frá Louis Vuitton í Orange Mandarin lit með gylltum málmi. Taskan opnast að ofan með rennilás og inniheldur lítinn flata vasa. Í töskunni er hanki sem hægt er að krækja í hluti. Með töskunni fylgi lítil pouch í sama lit. Báðar töskurnar eru frá árinu 2003. Virkilega skemmtilegt sett frá Louis Vuitton, með töskunni fylgir rykpoki.
Burberry buxur í klassíska nova check mynstrinu með skemmtilegum djúpum vösum á sitthvoru hliðinni sem lokast með smellum. Buxurnar eru í stærð 46 og eru úr 75% ull og 25% mohair-ull. Buxurnar virðast vera í regular fit sniði.
Hælaskór í multicolor og blóma mynstri frá Gucci í stærð IT40. Skórnir eru með glimmerþráðum og band yfir með glærum steinum til að herða sem festist með brass litaðri sylgju. Með skónum fylgja tveir rykpokar.
Æðislegir CC Runners strigaskór frá Chanel úr velvet efni og rúskinni. Með hvítum botni sem er mynstruð eins og klassíska vattering. Stór Chanel lógó á hælum og gyllt CC málmlógó á hliðum.