Það er 1 með þessa vöru í körfu.
Svört sólgleraugu frá Saint Laurent með silfur áherslum. Tímalaus unisex hönnun úr haust/vetrarlínu sem kom út árið 2018. Glæsileg ferkantað form og klassískur svört umgjörð. Á örmunum er engraved "Saint Laurent" beggja megin. Dökkar linsurnar veita bæði vörn og fágað útlit. Hægt er að setja sjónstyrk í linsurnar. Þessi stílhreina hönnun hentar jafnt konum sem körlum. Með sólgleraugunum fylgir upprunalegt hulstur og hreinsiklútur.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Saint Laurent vara .
Öruggt
Kaupaferli