Það eru 5 með þessa vöru í körfu.
Hrikalega falleg og eftirsótt Lady Dior taska fra Christian Dior í svörtu leðri með gylltum áherslum. Eitt rennt aðalhólf er á töskunni með auka renndu hólfi að innan. John Galliano hannaði töskuna árið 1997 og er hún því algjör vintage gersemi. Lady Dior töskurnar halda verðgildinu sínu mjög vel. Með töskunni fylgir auka leðuról og upprunalegur rykpoki.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Dior vara með tækni frá Entrupy.
Öruggt
Kaupaferli