Louis Vuitton Monogram Alma PM + ól

LV Monogram Canvas taska
ástandseinkunn

SKU: 48510751
Hin klassíska Alma PM taska frá Louis Vuitton í brúnum monogram canvas. Með fylgir crossbody ól í sama lit (110cm að lengd), einnig frá Louis Vuitton. Taskan er virkilega rúmgóð, með stóru renndu aðal hólfi og litlum opnum vasa í fóðri. Árgerð: 1997.

Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
PM
Varan er seld

Vottað með Entrupy

Sanngildisvottuð
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Louis Vuitton vara með tækni frá Entrupy.

Ástandslýsing

Ágætt vintage ástand. Taskan er heil og laus við skemmdir, en sést vel að hún er notuð. Leðrið hefur dökknað með tíma og notkun, vatnsblettir og rispur víða. Ummerki á málmi og óhreinindi í innvolsi. Einnig er rennilás stífur. Sjá myndir fyrir ástand.

Lýsing

Hin klassíska Alma PM taska frá Louis Vuitton í brúnum monogram canvas. Með fylgir crossbody ól í sama lit (110cm að lengd), einnig frá Louis Vuitton. Taskan er virkilega rúmgóð, með stóru renndu aðal hólfi og litlum opnum vasa í fóðri. Árgerð: 1997.

Mælingar

32cm x 24cm x 16cm
Handfang drop: 10cm
Heldarlengd ólar: 110cm
Ól drop: 56cm

Verðsaga

Þú þarft að vera í Merkjavörusení áskrift til að fá aðgang að verðsögu vörunnar.