Givenchy Nightingale ferðataska

Nightingale Trolley
condition grade

SKU: 856403941
Brún Nightingale ferðataska frá Givenchy úr leðri. Eftirsóttur litur sem kom út árið 2010. Lógó á tveimur stöðum að framanverðu. Einnig er leðurlógó sem hangir að framanverðu á höldum. Plássmikil taska með svörtu innvolsi. Að innanverðu er að finna einn stóran renndan vasa og tvo minni opna vasa. Að aftanverðu á töskunni er einnig renndur vasi með auðveldu aðgengi. Upprunalegur lás fylgir en lykil vantar.

Make sure you have fully read about this products condition before you decide on a purchase.
We can ship this item worldwide!

Item is sold

Authenticated
This item has been authenticated as a real Givenchy product .

Condition

Greinilegt er að vara er notuð en ástand í lagi. Innvols er í frábæru standi en það eru mjög greinileg ummerki um notkun á leðri að utanverði: rispur og nudd.

Lýsing

Brún Nightingale ferðataska frá Givenchy úr leðri. Eftirsóttur litur sem kom út árið 2010. Lógó á tveimur stöðum að framanverðu. Einnig er leðurlógó sem hangir að framanverðu á höldum. Plássmikil taska með svörtu innvolsi. Að innanverðu er að finna einn stóran renndan vasa og tvo minni opna vasa. Að aftanverðu á töskunni er einnig renndur vasi með auðveldu aðgengi. Upprunalegur lás fylgir en lykil vantar.

Measurements

Hæð: 55cm
Breidd: 32cm
Dýpt: 25cm
Lengd á haldfangi: 17cm

Price history

You need to be registered to the Professional Subscription to get access to the items price history.