Sjald séð á endursölu markaðnum fallegur runway kjóll frá Fendi úr vor/sumar línunni 2022. Kjóllinn skartar prentuðu "paintbrush" framan á og er beige litaður á litinn. Kjóllinn er úr 100% silki og er í stærð IT 44. Á hliðunum er faldnir vasar.
Hrikalega fallegur kjóll frá Just Cavalli með glæsilegu blóma printi. Kjóllinn er svartur á litinn en með blómum í allskonar litum, rennilás er að framan. Miðinn er enn á kjólnum og fylgir upprunalegt fatarplast með.