SKU: 46884348
Sjald séð á endursölu markaðnum fallegur runway kjóll frá Fendi úr vor/sumar línunni 2022. Kjóllinn skartar prentuðu "paintbrush" framan á og er beige litaður á litinn. Kjóllinn er úr 100% silki og er í stærð IT 44. Á hliðunum er faldnir vasar.
Kjóllinn er vel með farin, engar sjáanlegar skemmdir eða gallar. Hins vegar er örlítill blettur er að framan, sem líklegast fer af með þvotti. Einnig er kjóllinn aðeins krumpaður en hægt að laga það með réttri meðhöndlun.
Sjald séð á endursölu markaðnum fallegur runway kjóll frá Fendi úr vor/sumar línunni 2022. Kjóllinn skartar prentuðu "paintbrush" framan á og er beige litaður á litinn. Kjóllinn er úr 100% silki og er í stærð IT 44. Á hliðunum er faldnir vasar.
Þú gætir einnig haft áhuga á þessum