Eitt af vinsælli lúxus merkjum hjá íslendingum þessa dagana er Gucci. Hjá Attikk kemur mikið af vörum frá þeim í hverri einustu viku og eru þær oft á tíðum jafn fljótar að fara í hendur nýrra eiganda. Verandi vinsælt merki er einnig algengt að eftirlíkingar séu í umferð, viðskiptavinir Attikk geta verið vissir að allar Gucci vörur sem seldar eru hjá Attikk séu ekta þar sem þær gangast allar undir ítarlega skoðun hjá sérfræðingum.
Fallegt Ophidia veski frá Gucci í Supreme mynstrinu með brúnu leðri og web línunni (rauð & græn) í miðju. Veskið opnast með rennilás og eru nokkur hólf, tólf fyrir kortin og eitt rennt. Kemur með upprunalegum rykpoka og kassa.